Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matsheimsókn aðila frá ESB á starfsstöð
ENSKA
EU on-site assessment visit
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Því verður matsheimsókn aðila frá ESB á starfsstöð skipulögð fyrir árið 2016 til að afla nauðsynlegra upplýsinga. Á þessari stundu eru þó ekki nægar sannanir fyrir hendi til að styðja ákvörðun um frekari tilslakanir á flugrekstrarbanninu, sem hvílir á indónesískum flugrekendum, þ.m.t. hvað varðar flugrekendurna Citilink, Lion Air og Batik Air.

[en] Therefore, an EU on-site assessment visit is to be organised in 2016 in order to collect necessary information. At this moment, however, there is not enough evidence to support a decision with respect to further alleviations of the operating ban to air carriers from Indonesia, including with regard to Citilink, Lion Air and Batik Air.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2322 frá 10. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/2322 of 10 December 2015 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32015R2322
Aðalorð
matsheimsókn - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira